Skarðshlíðarskóli hefur tekið í notkun app fyrir foreldra/forráðamenn þar sem hægt er að stjórna námstæki nemanda utan skólatíma. Hægt er að sækja Jamf Parent appið inn á App Store eða Google Play án kostnaðar. Appið er einfalt í uppsetningu og notkun og leiðbeiningar fylgja hér fyrir neðan. Foreldrar/forráðamenn ákveða sjálfir hvort þeir kjósa að nýta sér þetta forrit. Óski foreldrar/forráðamenn frekari upplýsinga eða leiðbeininga er bent á að hafa samband við Berglindi kennsluráðgjafa á netfang berglind@skardshlidarskoli.is Leiðbeiningar á íslensku Leiðbeiningar á ensku Jamf Parent leiðbeiningar fyrir foreldra á myndbandi (enska) https://learn.jamf.com/en-US/bundle/jamf-parent-guide-for-parents/page/Getting_Started_with_Jamf_Parent.html Deila Tísta