Ýmsar upplýsingar er tengjast skólastarfinu.
Powered by Google Translate
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Mílan er verkefni að skoskri fyrirmynd sem heitir The Daily Mile. Um 5000 skólar víðs vegar um heiminn eru þátttakendur í verkefninu en Skarðshlíðarskóli er fyrsti íslenski skólinn sem tekur þátt.
Markmið Skarðshlíðarskóla er að öllum líði vel og finni til öryggis. Leitað verður allra leiða til að fyrirbyggja einelti, stöðva og leysa þau mál sem upp koma.
SMT-skólafærni þjálfar félagsfærni og æskilegri hegðun er veitt aukin athygli með markvissu hrósi og umbunum. Skýr fyrirmæli eru höfð að leiðarljósi og rækt lögð við góð samskipti.