Uppgjör smiðja í 10.bekk

10. bekkur vann verkefnið Skarðshlíðarfréttir í smiðjum og enduðu smiðjurnar á því að horfa á fréttatímann í heild sinni.

Fjölbreyttar og skemmtilega fréttir sem fjölluðu meðal annars um óða gíraffa og konu sem fæddi egg. Einnig voru tekin viðtöl við nokkra starfsmenn skólans.