Í síðustu viku var þemavika í Skarðshlíðarskóla í framhaldi af lestrarátaki Harry Potter. Allir nemendur unnu margvísleg verkefni í hópum bæði íslenskir og erlendir nemendur, sem fengu tækifæri til að kynnast  hver öðrum.