Mikil gleði var hjá nemendahópunum að loksins væri kominn snjór! Í frímínútum er einungis leyfilegt að vera í snjókasti á körfuboltavellinum sem er fær skóla. Hér eru nokkrar myndir úr frímínútum. Kennarar í 5. bekk nýttu sér snjóinn til kennslu, þar sem nemendum var kennd samvinna til að búa til stóra snjókarla 🙂 Deila Tísta