Ýmsar upplýsingar er tengjast skólastarfinu.
Powered by Google Translate
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Skrifstofa skólans lokar föstudaginn 14. júní og opnar aftur fimmtudaginn 15. ágúst
Í dag voru nemendur í 6.bekk að forrita Lego WeDo í Tækniskarði. Þau bjuggu til ýmsar fígúrur og forrituðu þær til að hreyfa sig, skipta um lit á ljósinu sínu…
Skólasetning verður föstudaginn 23. ágúst í matsal Skarðshlíðarskóla 2.-4. bekkur kl. 8:30 5.-7. bekkur kl. 9:00 8.-10. bekkur kl. 9:30 Mánudaginn 26. ágúst byrjar kennsla skv. stundatöflu. 1. bekkur 23.…
Á hverju ári kaupir Hafnarfjarðarbær námsgögn og ritföng til nota í grunnskólum bæjarins. Til að sporna gegn sóun og nýta fjármuni betur var ákvörðun tekin um að þennan skólavetur verða…
Í haust verður tekið í notkun skólahús með fjórum lausum kennslustofum og rými fyrir kennara og starfsfólk. Húsið verður í útjaðri skólalóðarinnar og skerðir því óverulega leiksvæði sem frá upphafi…
Undanfarnar vikur hefur 9. bekkur verið að hanna og setja saman spagettíbrú í náttúrufræði. Í morgun komu báðir hóparnir saman og var settur krókur í brýrnar og burðarþolsgetan fundin með…
Í vetur hefur unglingadeild Skarðshlíðarskóla gert pasta og focaccia brauð í heimilisfræði. Þau hafa gert deigið frá grunni, notað pastavélar til að fá rétta þykkt á pastað og síðast skorið…
Jæja. Nú er vorið komið og það þýðir að skila öllum bókum á skólabókasafnið. Nú eru allir kennarar og nemendur komnir með lista yfir hvaða bækur þau eru enn með…
Í vikunni nýttum við góða veðrið og fórum í skemmtigöngu um Ástjörn. Við skoðuðum m.a. snigla og fuglalíf, ásamt því að eiga góða samveru hvort með öðru.
Menntamálastofnun hefur gefið út nýtt námsefni fyrir kennslu íslensku sem annað tungumáls. Námsefnið er vefur sem ber nafnið Orðatorg og er byggt á myndaorðabókinni Orð eru ævintýri. Námsefnið er á…