Ýmsar upplýsingar sem tengjast skólastarfinu.
Powered by Google Translate
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Skrifstofa skólans lokar föstudaginn 14. júní og opnar aftur fimmtudaginn 15. ágúst
Haldið var upp á bleika daginn í Skarðshlíðarskóla.
Frá skólabyrjun höfum við framkvæmt sérkennslu þannig að við erum með íslensku og stærðfræði hringekjur. Þegar hringekjuvinna er í gangi þá er umsjónarkennari á einni stöð og sérkennari á einni,…
Skarðshlíðarskóli var einn af þremur skólum sem dreginn var út í tengslum við þátttöku í Ólympíuhlaupi ÍSÍ 2025. Skólinn hlaut 150.000 kr gjafabréf frá Altis sem verður nýtt til að…
Nemendur í 6.bekk æfa sig í réttri fingrasetningu og nemendur í 9.bekk hanna og prenta ýmis verkefni í 3D prentaranum.
Skarðshlíðarskóli hlaut á dögunum styrk úr sjóðnum Forritarar Framtíðar að upphæð 300.000 kr. Forritarar Framtíðar er samfélagsverkefni sem hefur það hlutverk að efla og auka áhuga á forritunarmenntun og hagnýtingu…
Til að kveikja áhuga nemenda er mikilvægt að mæta þeim á miðri leið og finna hvað vekur áhuga þeirra. Ein leið er notkun Blooket, sem er leikjavettvangur þar sem kennarar…
Ein af reglum vikunnar er skór í skóhillu. Unglingadeildinni hefur gengið mjög vel að ganga fallega um aðalinnganginn og eiga hrós skilið.
Skarðshlíðarskóli hefur tekið í notkun app fyrir foreldra/forráðamenn þar sem hægt er að stjórna námstæki nemanda utan skólatíma. Hægt er að sækja Jamf Parent appið inn á App Store eða…
Í stærðfræði hjá 2.bekk var frábæra haustveðrið nýtt til fulls og farið út í steinabingó. Nemendum var skipt upp í þriggja manna lið, fengu bingóspjald, skiptust á að hlaupa og…