Ýmsar upplýsingar sem tengjast skólastarfinu.
Powered by Google Translate
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Skrifstofa skólans lokar föstudaginn 14. júní og opnar aftur fimmtudaginn 15. ágúst
Skrifstofa Skarðshlíðarskóla verður lokuð frá 22. desember t.o.m. 2. janúar. Skarðssel opnar aftur eftir jólasmiðju 5. janúar. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og vonum að þið njótið hátíðanna.
Nemendur í 6. og 7.bekk kynnast 3D prentun í Tæknismiðjum. Þau hanna jólaskraut í forritinu Tinkercad og prenta það í Bambu prentara skólans.
Eins og fyrri ár mæta nemendur einungis á neðangreindum tíma í skólann föstudaginn 19. desember. Hægt var að skrá nemendur í Skarðssel þennan dag frá kl. 8:00 en þeirri skráningu…
Í íslensku sem öðru tungumáli eru nemendur að fræðast um íslensku jólin og jólasiðina. Nemendur gerðu sína þjóðfána sem síðan voru settir á jólatré á hurð. Tungumálin sem töluð eru…
Í síðustu viku unnu nemendur í 2.bekk með samsett orð, lærðu að bera kennsl á þau og gerðu sín eigin dæmi. Þau föndruðu skemmtilega og skapandi glugga til þess að…
Nú er frábærri vinaviku lokið og tókst hún mjög vel. Vinabekkir hittust og unnu saman að mismunandi verkefnum og enduðu vikuna á söngstund þar sem vinabekkir sátu saman og sungu.…
Í síðustu viku var unglingadeildin að vinna í áhugasviðsverkefnum sínum. Ísat ( íslenska sem annað tungumál) nemendur unnu í sínum verkefnum og gaman var að fylgjast með þeim og sjá…
Mikil gleði var hjá nemendahópunum að loksins væri kominn snjór! Í frímínútum er einungis leyfilegt að vera í snjókasti á körfuboltavellinum sem er fær skóla. Hér eru nokkrar myndir úr…
Haldið var upp á bleika daginn í Skarðshlíðarskóla.