Tilkynning um leyfi fyrir nemanda

Nám og kennsla

Tilkynna þarf leyfi hér að neðan eða með rafrænni leyfisbeiðni í gegnum Mentor. Tilkynningin ætti að berast með að minnsta kosti 2 daga fyrirvara og lengra sé um langt leyfi að ræða.

Skólinn gefur ekki út sérstakt heimanám eða sérverkefni til nemenda í leyfum né gerir tilfærslur á námi. Allt nám er á ábyrgð forsjáraðila meðan á leyfi stendur.

Hér má sjá reglur um ástundun í grunnskólum í Hafnarfirði.

"*" indicates required fields

Athugið að leyfistilkynning varðveitist sem hluti af opinberum gögnum í samræmi við lög