Skólasetning og kynning fyrir nýnema

Skólasetning verður föstudaginn 23. ágúst í matsal Skarðshlíðarskóla

2.-4. bekkur kl. 8:30
5.-7. bekkur kl. 9:00
8.-10. bekkur kl. 9:30

Mánudaginn 26. ágúst byrjar kennsla skv. stundatöflu.

1. bekkur
23. og 26. ágúst verða samtalsdagar hjá 1. bekk þar sem nemendur og forráðamenn hitta umsjónarkennara. Skólinn hefst þriðjudaginn 27. ágúst skv. stundatöflu hjá nemendum 1. bekkjar. Tímasetningar fyrir samtalsdagana og nánari upplýsingar koma í tölvupósti þegar nær dregur.

Kynning fyrir nýja nemendur í 2.-10. bekk og foreldra/forráðarmenn

Skarðshlíðarskóli býður nýjum nemendum og foreldrum/forráðarmönnum að koma á kynningu í Hátíðarsal skólans miðvikudaginn 21. ágúst frá 17:00-18:30.