Skólasetning í grunnskólum í Hafnarfirði verður mánudaginn 25. ágúst.

  • 8:30-09:00 – Skólasetning 2.-4. bekkur
  • 09:00-09:30 – Skólasetning 5.-7. bekkur
  • 09:30-10:00 – Skólasetning 8.-10. bekkur

Nemendur í 1. bekk mæta með foreldrum í viðtal með umsjónarkennara annað hvort mánudaginn 25. eða þriðjudaginn 26. ágúst. Foreldrar skrá sig á fundartíma á Mentor þegar nær dregur.

Skarðssel er lokað mánudaginn 25. ágúst en opið 26. ágúst allan daginn fyrir nemendur 1. bekkjar og eftir að kennslu lýkur fyrir þá sem eru í skráðir í frístund.