Ein af reglum vikunnar er skór í skóhillu. Unglingadeildinni hefur gengið mjög vel að ganga fallega um aðalinnganginn og eiga hrós skilið.