Nemendur búa til Jólaskraut

Nemendur í Tæknismiðjum eru á fullu að búa til jólaskraut. Þau hanna jólaskrautið í forritinu Tinkercad og prenta það út í 3D prentaranum okkar. Virkilega falleg útkoma hjá þeim.