Veröld er námsver fyrir nemendur sem eru nýkomnir til Íslands. Við höfum verið að vinna með orðaforða yfir veturinn. Nemendur teiknuðu snjókarla og þau skrifuðu orðin á sínu móðurmáli. Orðaveggir eru á tveimur stöðum í skólanum. Orðaforðinn á orðaveggjunum í desember tengist jólum og jólasveinum. Deila Tísta