Á hverju ári kaupir Hafnarfjarðarbær námsgögn og ritföng til nota í grunnskólum bæjarins. Til að sporna gegn sóun og nýta fjármuni betur var ákvörðun tekin um að þennan skólavetur verða blýantar, pennar, trélitir, tússlitir og yfirstrikunarpennar ekki hluti af miðlægum innkaupum. Deila Tísta