Ýmsar upplýsingar er tengjast skólastarfinu.
Powered by Google Translate
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Á hverju ári kaupir Hafnarfjarðarbær námsgögn og ritföng til nota í grunnskólum bæjarins. Til að sporna gegn sóun og nýta fjármuni betur var ákvörðun tekin um að þennan skólavetur verða blýantar, pennar, trélitir, tússlitir og yfirstrikunarpennar ekki hluti af miðlægum innkaupum.
Frístundabílinn er kominn í jólafrí.
Veröld er námsver fyrir nemendur sem eru nýkomnir til Íslands. Við höfum verið að vinna með orðaforða yfir veturinn. Nemendur teiknuðu snjókarla og þau skrifuðu orðin á sínu móðurmáli. Orðaveggir…
Nemendur í tæknismiðjum í 9.bekk æfðu sig í fingrasetningu í morgun. Við byrjum alla smiðjutíma á að æfa fingrasetninguna og innsláttarhraðann í 20-30 mínútur. En í Skarðshlíðarskóla byrja nemendur að…
Upplestur rithöfunda Skarðshlíðarskóli fékk ánægjulegar heimsóknir frá rithöfundum seinni partinn í nóvember. Bjarni Fritzson kom og las upp úr nýútkominni bók sinni og átti skemmtilegt spjall við nemendur í 2.-7.…
Í haust fór árgangurinn í skemmtilega haustferð að Ástjörn. Við tíndum lauf skoðuðum litina í náttúrunni, borðuðum nesti og skemmtum okkur vel. Í skólanum pressuðum við laufin til að nota…
Í nóvember tekur skólinn okkar þátt í Syndum sundátaki, spennandi og hvetjandi viðburði sem hvetur fólk á öllum aldri og á öllum getustigum til að taka þátt í sundi fyrir…
Undanfarnar 4 vikur hefur 2. bekkur staðið í ströngu í þemaverkefni um Ísland. Hópurinn las bókin Komdu skoðaðu land og þjóð en bókin vakti mikillar vinsældar. Samhliða lestri á bókinni…
Nemendur í Tæknismiðjum eru á fullu að búa til jólaskraut. Þau hanna jólaskrautið í forritinu Tinkercad og prenta það út í 3D prentaranum okkar. Virkilega falleg útkoma hjá þeim.
Það er alltaf mikið að gerast í textílstofunni. Nemendur læra að prjóna, hekla, sauma út, handsauma og sauma í saumavél. Það er frábært að sjá hvaða mögnuðu hugmyndir nemendur búa…