Íslenskutími í 8. bekk fór fram undir berum himni í vikunni enda aldeilis veður til þess.

Góð tilbreyting frá hefðbundinni kennslustund og nemendur voru sáttir við tilbreytinguna og bros á hverju andliti.