Nemendur í 6.bekk eru að búa til hreyfimynd í Tæknismiðjum. Virkilega hugmyndaríkir strákar og verður gaman að sjá útkomuna af þeirra flottu vinnu.

Forrit: Stop Motion Studio Pro.

Efniviður: Legó