Ýmsar upplýsingar er tengjast skólastarfinu.
Powered by Google Translate
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Í dag voru nemendur í 6.bekk að forrita Lego WeDo í Tækniskarði. Þau bjuggu til ýmsar fígúrur og forrituðu þær til að hreyfa sig, skipta um lit á ljósinu sínu eða gefa frá sér hljóð.
Líf og fjör var hjá okkur í dag í tilefni öskudags. Nemendur leystu ýmis skemmtileg verkefni og fengu nammi að launum 🙂
Nemendur í Upplýsinga- og tæknismiðjum fengu að kynnast forritunarmálinu Python í dag. Þau kóðuðu lítið forrit sem þau hlóðu niður í microbit tölvur. Python er tilvalið sem fyrstu kynni af…
Skv. veðurfréttum verður appelsínugul veðurviðvörun frá kl. 14:00 á morgun og fram eftir degi á fimmtudegi. Foreldrar/forráðamenn, fylgist endilega með veðurfréttum og gerið ráðstafanir ef þarf að sækja nemendur í…
Breytingar á innritun, og skólatilfærslur, fyrir skólaárið 2025-2026 sem nýlega voru kynntar eru komnar á bið. Frigg, nauðsynlegt nýtt innritunarkerfi í grunnskóla á landsvísu, þarfnast frekari undirbúnings og þess vegna mun…
Alþjóðlega Hour of Code (Klukkustund kóðunar) forritunarvikan var haldin dagana 9. – 13. desember um heim allan. Markmiðið með átakinu er að hver og einn nemandi fái að kynnast forritun. Lesa má…
Mánudaginn 16. desember fengum við góðan gest í heimsókn á bókasafnið en Þórir Snær kom og heimsótti okkur. Hann sýndi nemendum á miðstigi gamlar teiknimyndir sem sýndar voru á 8…
Frístundabílinn er kominn í jólafrí.
Veröld er námsver fyrir nemendur sem eru nýkomnir til Íslands. Við höfum verið að vinna með orðaforða yfir veturinn. Nemendur teiknuðu snjókarla og þau skrifuðu orðin á sínu móðurmáli. Orðaveggir…
Nemendur í tæknismiðjum í 9.bekk æfðu sig í fingrasetningu í morgun. Við byrjum alla smiðjutíma á að æfa fingrasetninguna og innsláttarhraðann í 20-30 mínútur. En í Skarðshlíðarskóla byrja nemendur að…