Fréttir úr Tækniskarði

Í dag voru nemendur í 6.bekk að forrita Lego WeDo í Tækniskarði. Þau bjuggu til ýmsar fígúrur og forrituðu þær til að hreyfa sig, skipta um lit á ljósinu sínu eða gefa frá sér hljóð.