Forritun í 10.bekk

Nemendur í tæknismiðjum í 10.bekk æfðu sig að forrita með því að búa til tölvuleik. Leikurinn var forritaður með kubbaforritun á  https://arcade.makecode.com/.

Nemendur notuðu meðal annars lykkjur, skilyrðissetningar, breytur og fleira. Tölvuleikurinn var svo hlaðin niður og spilaður í svo til gerðum stýripinna.