Appelsínugul veðurviðvörun

Skv. veðurfréttum verður appelsínugul veðurviðvörun frá kl. 14:00 á morgun og fram eftir degi á fimmtudegi.
Foreldrar/forráðamenn, fylgist endilega með veðurfréttum og gerið ráðstafanir ef þarf að sækja nemendur í skólann og Skarðssel. Biðlum við til foreldra að sækja börnin sín sjálf inn í skóla og fylgja þeim út að bíl til þess að tryggja öryggi.
https://vedur.is/vidvaranir og https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi
—–
The weather is supposed to be bad from 2 PM tomorrow until late on Thursday. According to the weather news there is supposed to be an orange alert.
Please follow the weather news for the next few days and if you decide to pick your child up at school or Skarðssel, we ask you to come into the school and take them to your car yourselves. That way your child will be safe.
https://en.vedur.is/alerts and https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi