Ýmsar upplýsingar er tengjast skólastarfinu.
Powered by Google Translate
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Föstudaginn 6. september var alþjóðadagur læsis. Í tilefni hans héldu bókasöfnin upp á hinn árlega bókasafnsdag og þemað í ár er glæpasögur. Af því tilefni gerði Sandra á skólasafni Skarðshlíðarskóla útstillingu með nokkrum vinsælum glæpasögum fyrir krakka. Auk þess voru gátur fyrir miðstig og 1. bekkur kom í sögustund þar sem við lásum saman Spakur Spennikló og slóttugi sámur.
Það er alltaf mikið að gerast í textílstofunni. Nemendur læra að prjóna, hekla, sauma út, handsauma og sauma í saumavél. Það er frábært að sjá hvaða mögnuðu hugmyndir nemendur búa…
Miðvikudaginn 23. október verður bleikur dagur í Skarðshlíðarskóla. Allir eru hvattir til að mæta í einhverju bleiku, bæði nemendur og starfsfólk. Þennan dag er einnig skertur dagur þar sem skóla…
Nemendur í tæknismiðjum í 10.bekk æfðu sig að forrita með því að búa til tölvuleik. Leikurinn var forritaður með kubbaforritun á https://arcade.makecode.com/. Nemendur notuðu meðal annars lykkjur, skilyrðissetningar, breytur og…
Samfélagslöggan kom í heimsókn í Skarðshlíðarskóla í gær og hitti nemendur 4.- 9. bekkjar. Nemendur mættu í hátíðarsal skólans þar sem hver og einn árgangur fékk fræðslu við sitt hæfi.…
10. bekkur vann verkefnið Skarðshlíðarfréttir í smiðjum og enduðu smiðjurnar á því að horfa á fréttatímann í heild sinni. Fjölbreyttar og skemmtilega fréttir sem fjölluðu meðal annars um óða gíraffa…
Í dag voru nemendur í 6.bekk að forrita Lego WeDo í Tækniskarði. Þau bjuggu til ýmsar fígúrur og forrituðu þær til að hreyfa sig, skipta um lit á ljósinu sínu…
Skólasetning verður föstudaginn 23. ágúst í matsal Skarðshlíðarskóla 2.-4. bekkur kl. 8:30 5.-7. bekkur kl. 9:00 8.-10. bekkur kl. 9:30 Mánudaginn 26. ágúst byrjar kennsla skv. stundatöflu. 1. bekkur 23.…
Á hverju ári kaupir Hafnarfjarðarbær námsgögn og ritföng til nota í grunnskólum bæjarins. Til að sporna gegn sóun og nýta fjármuni betur var ákvörðun tekin um að þennan skólavetur verða…
Skrifstofa skólans lokar föstudaginn 14. júní og opnar aftur fimmtudaginn 15. ágúst