Í síðustu viku var unglingadeildin að vinna í áhugasviðsverkefnum sínum. Ísat ( íslenska sem annað tungumál) nemendur unnu í sínum verkefnum og gaman var að fylgjast með þeim og sjá þau kynna afraksturinn á sýningu sem haldin var föstudaginn 31.okt. Deila Tísta