Í íslensku sem öðru tungumáli eru nemendur að fræðast um íslensku jólin og jólasiðina.

Nemendur gerðu sína þjóðfána sem síðan voru settir á jólatré á hurð.

Tungumálin sem töluð eru í Skarðshlíðarskóla eru ansi mörg og hér á mynd er dæmi um hvernig við segjum gleðileg jól á mismunandi tungumálum.